Greinasafn um jóga, tantra og hugleiðslu...

...og tengsl jóga við vísindi, listir og mannlegan þroska.

„Hin mystíska reynsla er sú sama í öllum menningum, á öllum tímum, alls staðar í heiminum. Hún byggist á leit, á aðferðum og á sannri upplifun.” (Swami Janakananda)

Nokkur dæmi um innihald greinanna:

  • Lýsing á hinni lifandi jógahefð.
  • Leiðsögn og innblástur; um hinar ýmsu aðferðir í jóga, öndun, slökun og hugleiðslu - og leiðir til að komast í hugleiðsluástandið. Um hugleiðsluaðferðirnar Innri kyrrð og Kriya Yoga.
  • Jóga og hugleiðsla, í skapandi starfi, í félagslegu samhengi og sem meðferðartæki.
  • Vísindi og jóga, rannsóknir á áhrifum jóga og hugleiðslu.

Hérna getur þú lesið u.þ.b. 100 spennandi greinar sem veita innblástur.

In English: Reading Room   -  På dansk: Læsesalen 
På svenska: Läsrummet   -  Auf Deutsch: Lesesaal 

 

... og hér, á íslensku:

Stutt kynning á yoga- og hugleiðslukerfinu