Jóga og hugleiðsla
– beint frá uppsprettunni

Jóga retreat á Haa Retreat Center, í Suður-Svíþjóð er einstakt hvað varðar innihald og dýpt. Við höfum langa reynslu af að halda námskeið með hugleiðslu, jóga, öndunaræfingum og Yoga Nidra.

Retreat-námskeiðin eru á ensku og hönnuð fyrir þá sem vilja njóta kraftsins í hinu upprunalega tantríska jóga- og hugleiðslukerfi.

Þátttakendurnir koma hvaðanæva úr heiminum, til að uppgötva sjálfa sig og þá möguleika sem í þeim búa, við bestu hugsanlegu aðstæður.

Hægt er að koma á flest af námskeið okkar án nokkurrar jógareynslu.

Vinsamlegast lestu allar upplýsingarnar um námskeiðin áður en þú skráir þig.

Ferð - Koma - Brottför... - Hvar er Haa?

Kort, myndir og ferðalýsing (á íslensku)


10- og 14 daga retreat

Á döfinni: Sjá námskeiðalistann


3-mánaða Sadhana retreat

Einstakt sinnar tegundar!


Skráning

og nokkur skilyrði, áður en þú skráir þig


Velkomin!

Kynning


Húsnæði og matur

Húsin, herbergin, umhverfið, stemningin og maturinn


Námskeiðalisti - Retreat

Retreat - allt árið - námskeiðalisti - kennarar - verð