Skip to content
  • English
  • Svenska
  • Dansk
  • Deutsch
  • Norsk
  • Suomi
  • Español
  • Francais
  • Search
Skandinavíski yoga og hugleiðsluskólinn
  • Home
  • Haa Retreat Center
    • Um Haa Retreat Center
    • Ferð – Koma – Brottför – Hvar er Haa?
  • Á Íslandi
    • Á döfinni
    • Aðferðir
    • Leiðbeinendur
  • Lestrarsalurinn
  • Jógakennaranám
  • Um skólann
Menu
  • Home
  • Haa Retreat Center
    • Um Haa Retreat Center
    • Ferð – Koma – Brottför – Hvar er Haa?
  • Á Íslandi
    • Á döfinni
    • Aðferðir
    • Leiðbeinendur
  • Lestrarsalurinn
  • Jógakennaranám
  • Um skólann
  • English
  • Svenska
  • Dansk
  • Deutsch
  • Norsk
  • Suomi
  • Español
  • Francais
  • Search

Jógakennaranámið

Jógakennaranám okkar er fjögurra ára fullt nám í ashraminu* á Haa Retreat Center og það þarf tveggja ára viðbótarþjálfun til að verða hugleiðslukennari.

Djúp sjálfsþekking er nauðsynleg til að geta unnið með fólk á árangursríkan máta. Þess vegna er jógakennaranámið okkar viðamikið.

Námið og þjálfunin byggist á skapandi samskiptum og samvinnu og á eigin jóga- og hugleiðsluástundun. Þeir sem velja þetta nám, búa í skólanum og eru með í ashramlífinu heilshugar á meðan á þjálfuninni stendur.

Til að geta hafið námið þarf maður að hafa lokið 3-mánaða sadhana**námskeiðinu á Haa Retreat Center. Nemendahópurinn er alþjóðlegur og því kennt á ensku.

Nám líkt þessu er ekki á hverju strái.

Ítarlegar upplýsingar: Yoga Teacher Training 

*ashram = "andlegt verkstæði"
**sadhana = "það sem færir þig nær markmiði mannlegs lífs", "andleg iðkun"

 

  • Haa Retreat Center
    Hå Kursgård 1
    SE-341 75 Hamneda
    Sweden