Hver erum við?    

Skandinavíski yoga- og hugleiðsluskólinn er nafnið á hópi jóga- og hugleiðslukennara sem reka sjálfstæða skóla í Evrópu.

Skólinn er óháður öllum fjárhagslegum, pólitískum og trúarlegum hagsmunum.

Danski jóginn Swami Janakananda stofnaði fyrsta Skandinavíska yoga- og hugleiðsluskólann sem sjálfseignarstofnun í Kaupmannahöfn árið 1970. Alþjóðlega setrið Håå Retreat Center í Svíþjóð var stofnað árið 1972 einnig sem sjálfseignarstofnun.

 

Meira um okkur, á ensku:

Haa Retreat Center

Swami Janakananda

Kennararnir á Haa Retreat Center

Tengiliðir, tengdir skólar og heimilsföng