Hver erum við?

Skandinavíski yoga og hugleiðsluskólinn er nafnið á hópi jóga- og hugleiðslukennara sem reka sjálfstæða skóla á Norðurlöndum, í Þýskalandi og Frakklandi.

Skólinn er óháður öllum fjárhagslegum, pólitískum og trúarlegum hagsmunum.

Danski jóginn Swami Janakananda stofnaði Skandinavíska yoga og hugleiðsluskólann sem sjálfseignarstofnun í Kaupmannahöfn árið 1970.

Nánari upplýsingar um Swami Janakananda, sögu skólans og jógakennara í valmyndinni til vinstri.

Á Íslensku:
Swami Janakananda og Swami Ma Sita Savitri - kennsla á Íslandi.

Leiðbeiningar fyrir farsíma

Þú færð aðgang að aðalvalmyndinni með því að smella á táknið „3 línur“, efst til hægri á skjánum.

Undirvalmynd hverrar valmyndar undir aðalvalmyndinni verður sýnileg þegar þú smellir á táknið „3 punktar og línur“, efst til vinstri á skjánum.