Hugleiðsla og jóga

Viltu auka vellíðan þína?
Viltu draga úr streitu eða auka einbeitinguna og styrkja sköpunargáfuna?
Hugleiðsla og jóga koma þar að góðum notum.

Viltu fara lengra með aðstoð jóga og hugleiðslu?
Aðferðirnar eru fyrir hendi þegar þú ert tilbúin/n að yfirstíga takmarkanir og hömlur, þróa hæfileika þína og fara í uppgötvunarferð um sjálfa/n þig.

Jóga- og hugleiðsluaðferðirnar er hægt að nota hverja fyrir sig, en þegar þú notar þær saman hefurðu meira gagn af þeim. Þær þróast með þér og aðlagast að þér allt eftir því hve langt þú ert komin/n, hvað þú þarfnast og ert tilbúin/n að nota. Þess vegna byggjum við upp námskeiðin okkar þannig að þú lærir eitthvað nýtt í hverjum tíma eða upplifir sömu aðferð á nýjan eða dýpri hátt.

Átta eftirfarandi síður sýna átta hliðar á jógakerfinu.
Veldu í valmyndinni hérna til vinstri eða smelltu á tenglana neðst á síðunum.

>>> Næsta: Nefskolun og aðrar hreinsanir

Leiðbeiningar fyrir farsíma

Þú færð aðgang að aðalvalmyndinni með því að smella á táknið „3 línur“, efst til hægri á skjánum.

Undirvalmynd hverrar valmyndar undir aðalvalmyndinni verður sýnileg þegar þú smellir á táknið „3 punktar og línur“, efst til vinstri á skjánum.