Tímarit um jóga, tantra og hugleiðslu...

...og tengsl jóga við vísindi, listir og mannlegan þroska.

Hin mystíska reynsla er sú sama í öllum menningum, á öllum tímum, alls staðar í heiminum. Hún byggist á leit, á aðferðum og á sannri upplifun.” (Swami Janakananda)

Innihald Bindu er meðal annars:

  • Greinar um jóga og hugleiðslu, í skapandi starfi, í félagslegu samhengi og sem meðferðartæki.
  • Vísindalegar greinar og rannsóknir á lífeðlisfræðilegum áhrifum jóga og hugleiðslu.
  • Uppruni jóga og hugleiðslu, aðferðir þekktar og stundaðar annars staðar en í Asíu síðustu árþúsundin.
  • Lýsing á hinni lifandi hefð eins og við þekkjum hana frá Indlandi. Jógastöður og -æfingar og áhrif þeirra.
  • Leiðsögn og innblástur; um hinar ýmsu aðferðir í jóga, öndun, slökun og hugleiðslu - og leiðir til að komast í hugleiðsluástandið. Um hugleiðsluaðferðirnar Innri kyrrð og Kriya jóga.

Bindu er skrifað, ritstýrt og hannað af fólki sem hefur stundað jóga og hugleiðslu í mörg ár. Tímaritð hefur verið gefið út, með nokkrum hléum, síðan 1971. Það hefur komið út á ensku, þýsku, sænsku og dönsku.
Ath: Bindu-tölublöðin eru númeruð á mismunandi hátt, eftir því á hvaða tungumáli þau eru.

Nú munu nýjar greinar og eldri, endurskoðaðar greinar úr Bindu birtast hér á vefnum og gert er hlé á pappírsútgáfunni um sinn.

Nýjustu birtingar

Á dönsku - Bindu nr 14, sem inniheldur meðal annars greinina "Du må lade dig sluge helt"; viðtal við málarann Sohan Qadri.
og Bindu nr 17, sem inniheldur meðal annars greinarnar "Oplevelsen" af Swami Janakananda og "Yogini" af Sohan Qadri.

Valdar greinar úr Bindu

Smelltu á "Tölublöð Bindu" í valmyndinni til vinstri til að lesa greinar í Bindu.

T.d. greinina um Kriya jóga í síðasta tölublaði Bindu:

Bindu 30

Kriya Yoga V

On initiating and being initiated into advanced Kriya Yoga

by Swami Janakananda

Maybe one might learn a preliminary technique from Kriya Yoga over a weekend, but the great Tantric Kriya Yoga demands much more - both of the teacher and of the student.

Leiðbeiningar fyrir farsíma

Þú færð aðgang að aðalvalmyndinni með því að smella á táknið „3 línur“, efst til hægri á skjánum.

Undirvalmynd hverrar valmyndar undir aðalvalmyndinni verður sýnileg þegar þú smellir á táknið „3 punktar og línur“, efst til vinstri á skjánum.